Færsluflokkur: Kvikmyndir
Sunnudagur, 12.11.2006
Bohra
Hæ hæ ég fékk frí í dag þannig að ég tók því bara rólega fór svo út að borða. Panntaði mér pasta og það var með því besta pasta sem ég hef smakkað . Sérstaklega því ég var ekki alveg viss hvað ég var að pannta ( frekar erfitt að skilja pasta matseðla hér , en já það heppnaðist sem sagt vel ), á eftir að fara þangað oftar skal ég segja ykkur.
Síðan fór ég í bíó á myndina Bohra frá Kasekstan en ég verð nú því miður að vera leiðinleg og segja að hún stóðst alls ekki væntinar hjá mér. Ágæt á köflum en bara alls ekki minn húmor.
Laugardagur, 11.11.2006
101 Reykjavík
Var að passa hana Krístínu litlu í gærkvöldu og þegar hún var sofnuð horfið ég á 101 Reykjavík.
Það eru líklega allir búnir að sjá hana, en alla vega þá mæli ég alveg með henni, frekar rugluð en góð sammt sem áður.
Kvikmyndir | Breytt 12.11.2006 kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Heiða Bloggar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar