Fimmtudagur, 8.2.2007
Útskrift í Austurríki
Fjölskylda prestsins er góðir vinir fjölskyldu minnar. Á fimmtudaginn kláraði prestfrúin einnig prestanám og fórum ég mamman og tvö yngstu í útskriftarathöfnina. Athöfnin var mjög flott og sérstök þar sem regtorinn og aðstoðar regtorinn voru í svaka flottum kuflum. regtrorinn hélt ræðu, svo var spilað á fiðlu og kontrabassa eitt lag eftir Motsart,þjóðsönginn og fleiri lög og svo voru smá veitingar í boði á eftir og skálað.
Já og ég ætla ekki að gleyma að minnast á háskólabygginguna sjálfa sem er mjög flott, skreytt allstaðar og málverk í loftum.
Mjög gaman að fá að sjá þetta svolítið öðruvísi en heima
Um bloggið
Heiða Bloggar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ!
gaman fyrir þig að sjá kirkjur annarstaðar en á Íslandi
þær eru margar eins og listaverk.
átt þú ekki myndavél gætir þú ekki laumað inn einni og einni mynd?
Steinunn Björg Elísdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 10:09
jú jú það væri ekkert mál ef ég bara myndi að taka hana með mér á réttum tímum. Er að fara bæta úr þessu þegar ég finn eitthvað myndrænt
Heiða Björg Ingólfsdóttir , 15.2.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.