fjölskyldu bílnum stolið

hæ hæ seinasta vika var mjög róleg og þæginleg fyrir mig því fjölskyldan var nánast alla vikuna í burtu.  Eina sem ég þurfti að gera var að passa hundinn.

En reyndar var ég mikið heima hjá Helgu að passa Kristínu því hún er að lesa yfir og gera ritgerðina sína klára fyrir skil. Mjög áhugavert efni sem hún er að skrifa um,held að þetta eigi eftir að koma bara vel út.

í staðin fyir pössun ætlar hún að bjóða mér á Þorrablót og borga félagsgjaldið fyrir mig hjá íslendingafélaginu. Sem er bara frábært af henni. Smile  manni liggur við samvisku biti því það þurfti ekkert að hafa fyrir stelpunni hún er voða stilt og góð.

fyrst fóru mamman og krakkarnir í fjóra daga til Linz í heimsókn hjá mömmu hennar og pabba. Svo komu þau heim í einn dag og fóru svo öll saman til Bradislava í 2 daga ferð. Þeim fannst mjög gaman og allt það en einn stór svartur blettur á þessu öllu var að í Búdapest var bílnum þeirra stolið,bara heill míni van horfinn sí sona. ÓTRÚLET svo ekki sé meira sagt. Þannig að nú er fjöslskyldan bíllaus og bráðum þarf að íhuga bílakaup.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe já það er óhætt að segja að vikan hafi verið góð ... sakna þín :*

Helga (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:21

2 identicon

Þetta er ljótt að heyra með bílinn. Sennilega öruggast að vera ekkert að eiga bíl. Við Pabbi og Trausti liggjum hér uppi í sófa drekkum bjór og horfum á 24 í sjónvarpinu, skilaðu kveðju til allra sem við þekkjum þarna á meginlandinu.

Eysteinn (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 22:01

3 identicon

Uss þetta er svakalegt að heyra. Já eins gott að þú farir varlega þarna út í heimi, er skíthræddur um þig. En ég veit nú samt alveg að þú spjarar þig, þú hefur gert það hingað til! En já þú verður nú endilega að fara að henda inn svona eins og einni færslu, bara svona rétt til að láta við af þér. Bið þá bara að heilsa í bili. Kv. Bergsteinn

Bergsteinn (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heiða Bloggar

Höfundur

Heiða Björg Ingólfsdóttir
Heiða Björg Ingólfsdóttir

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband