Jólamarkaðurinn

í kvöld gerði ég mér ferð í bæinn til að fá mér göngu túr og skoða öll jólaljósin í miðbænum mjög flott og á líklega efir að vera meira af þeim.  

 svo rambaði ég á píanóleikara sem spilaði klassíska tónlist á miðju torginu í miðbænum.

Ég fór líka á jólamarkaðinn, mæli með fyrir alla að skoða hann alveg rosalega jólalegt og flott. Þannig að nú er ég sko alveg komin í jólaskap jafnvel þó það sé bara nóvember og enginn snjór hjá mér eða neitt. Blush 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég væri sko alveg til í að koma með þér og skoða jólaljósin í Vín.Þetta fer nú allt að koma hjá okkur líka.

Steinunn Björg Elísdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 12:20

2 identicon

að vera þarna úti svona rétt fyrir jól er náttúrlega bara snilld:) :) :) 

margret (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 16:43

3 identicon

Gott að heyra að Jólin eru víðar en hér á fróni. Hvernig er það þarftu ekki að fá skötu að heimann til til að helda almennilegan mat fyrir fólkið? Hvernig virka annars Jólin í Aust, eru Jólasveinar? taka þau pakka upp á Jóladag eða aðfangadag osfr. það væri gaman að heyra smá um það í næsta bloggi frá gömlu

MBK

Steini brósi (IP-tala skráð) 24.11.2006 kl. 20:03

4 identicon

var búinn að skrifa eitthvað heljarinnar dæmi og ítti sv o óvart á eitthvað og allt datt út, en hafðu það gott ,  sjáumst um jólinn

Heiða Anita Hallsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heiða Bloggar

Höfundur

Heiða Björg Ingólfsdóttir
Heiða Björg Ingólfsdóttir

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband