Sunnudagur, 3.12.2006
Fyrsti í ađventu
hć gott fólk núna er bara stax kominn fyrsti í ađventu.
í tilefi af ţví fór öll fjölskyldan og ég í messu og á eftir var bođiđ upp á léttar veitingar.
Ţarna var einnig lítill jólamarkađur ţar sem seldar voru bćkur,smákökur og allskonar jólaföndur sem krakkarnir hafa unni í barnastarfi ţar.
Fjölskyldan mín er Lútherstrúar og söfnuđurinn ekki mjög stór ţar sem flestir eru í Katţólskukirkjunni. Ţannig ađ ţetta er vođa lítiđ og ţćinlegt bara nánast eins og heima
Síđan um kvöldiđ komu vinir í heimskókn til fjölskyldunnar og viđ gćddum okku á smákökum saman og sungum jólalög undir píanó og ţverflautuleik.
Eftir sönginn var svo fariđ út kveyktur lítll varđeldur, drukkiđ jólaglögg og borđađ gúllas.
Ţannig ađ ţetta er mjög góđ byrjun á ađventu hér hjá mér, ég vona bara ađ jólaundirbúningurinn gangi vel hjá ykkur öllum og umfram allt njótiđ ađventunar.
Um bloggiđ
Heiða Bloggar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.