Ţriđjudagur, 12.12.2006
Jólahald í Austurríki
Hjá ţeim byrjar jólahald međ ađventu og ţau hafa ađventu krans eins og viđ en kertin heita ekkert.
Hér er bakađ mikiđ af jóla smákökum líkt og heima og var ég mjög hissa og glöđ međ ţađ ţar sem ég fć ađ smakka allskonar nýjar sortir.
Svo kemur hann krampus nóttina 5 en hann krampus er vondi kallinn hann lítur út eins og djöfull svartur ljótur og hefur sakalega hátt. Ţá nótt verđa krakkarnir ađ passa ađ gluggarnir séu lokađir svo hann komist ekki inn.
Nóttina 6 kemur heilagur Nikulás hann er góđur biskup og hann fćrir krökkunum ( ekki endilega í skó, ţađ er mismunandi eftir landshlutum) gjafir sem eru oftast jarđhnetur, súkkulađi, mandarínur og eitthvađ meira. Nikulás er mjög gjafmildur og ţađ má eiginlega segja ađ hann gefi á einu kvöldi jafn mikiđ og 13 jólasveinar heima.Alla vega á mínu heimili.
Síđan er í raun og veru ekkert ţannig séđ óvanalegt gert fyrr en bara á jólunum en ţá kemur englabarn ( Christkind eđa jólasveinninn ) á ađfangadags kvöld og skreytir jólatréđ og lćtur fullt af gjöfum undir tréđ.Ţetta gerist öllum ađ óvörum og allar gjafirnar eru frá barninu sjálfu. Á ađfangadagskvöld er borđađur fiskur og pakkarnir opnađir međ öllu tilheyrandi Svo er fariđ í kirkju bara eins og heima. Ađal messa er ađ miđnćtti 24. des. .
Svo dagarnir á eftir fara í ađ hitta stórfjölskylduna og borđađ góđan mat.
Hérna er svipađ mikiđ skreyt međ seríum og heima en ég hef tekiđ eftir ađ mađur nýtur ţess ekki eins mikiđ hér, ţar sem ţađ er svo lengi bjart yfir daginn.
Jólahald hér er ekkert vođa ólíkt jólahaldi heima fyrir utan svona smáatriđi og ţau skipta miklu máli, allavega finnst mér ţađ.
Svo ţangađ til seinn.
Um bloggiđ
Heiða Bloggar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fiskur á aðfangadag:P
margre´t (IP-tala skráđ) 12.12.2006 kl. 22:30
Gaman ađ heyra um ţessar Austurrísku hefđir. Rjúpur hjóma ađeins betur en fiskur, sennilega er fiskur ekki jafn hversdagslegur í landlugtu landi eins og Austurríki. Skrítiđ líka ađ dýrlingurinn Nikulás sé ađ banka upp á hjá ţessu fólki ţví hann á bara heima međal Kaţólikka.
Hlakka til ađ sjá ţig
Eysteinn (IP-tala skráđ) 17.12.2006 kl. 09:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.