Best að byrja á byrjuninni =)

Ferðalagið: þetta var virkilega eitt það erfiðasta ferðalag sem ég hef farið í :

í fyrsta lagi fór ég með nætur flugi til köpen. 

 í öðrulagi þar sem þetta var nætur flug gat ég ekkert stytt mér stundir með því að lesa eða eitthvað því þá hefið ég bara sofnað og að er ekki gaman þegar maður þarf að búða næstum hálfan daginn í flughöfnum.

í þriðja lagi millilennti ég tvisvar á þessari stuttu leið!!!

En dagarnir á eftir voru auðveldir þannig að ég jafnaði mig á því.

þetta hef ég verið að brasa síðan ég kom til Vínar :

kynnast fjölskyldunni og vinna fyrir þau / með þeim.

Fara í bæinn og skoða mig fara á söfn og versla auðvitað =)

Fara í til Sankt Pölkton og heimsækja Michi.

Fara í heimsókn til Helgu Finnboga sem býr sirka 20 mín frá mér sem er alger snild, og ekki gleyma í afmælinu hennar.

Fara á fjölskyldu skemmtun hjá IBM.

Fara á uppskeruhátið upp í sveit.

Hitta Íslending í bíó fyrstu vikuna mína hér.

Fara á Íslendinga kvöld. 

Vera með mömmunni og tveimur yngri krökkunum í söng og leikhóp sem hún stjórnar.

Fara á þýskunámskeið.

Fara niður í bæ á þjóðhátíðardaginn sem er 26 okt. frekar mikið öðruvísi en heima, það er verið að bjóða fullt af nýjum hermönnum velkomna til starfa og þeir fara allir saman með eyð um að vernda land og þjóð og margt fleira tengt hernaði getur maður skoðað.

Stunda heitt jóka.

Held að þetta sé svona það merkilegasta man allavega ekki eftir neinu öðru í bili

það kemur þá bara seinna =)  


byrjuð að blogga

Halló jæja nú er ég loksins búin að stofna mér bloggsíðu

svo bara njótið =)

 

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Heiða Bloggar

Höfundur

Heiða Björg Ingólfsdóttir
Heiða Björg Ingólfsdóttir

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband